Sjö fjölbreyttir veitingastaðir í fallegu og þægilegu umhverfi. BORG29 mathöll er fullkominn staður til að grípa hádegismat, kvöldmat eða millimál þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Njóttu útsýnisins yfir Esjuna á meðan þú borðar eða taktu matinn með heim.
BORG29 mathöll opnaði í apríl árið 2021 og hefur verið ein vinsælasta mathöll landsins frá opnun. Veitingastaðirnir í BORG29 mathöll eru ALLES, Indican, Natalía, Umami Sushi, Yuzu, Jomo, BoomBoom og Yami.
BORG29 mathöll er staðsett í Borgartúni 29 í Reykjavík.
Allur réttur áskilinn | BORG29 - Borgartúni 29